Fréttir VD
Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir nýr forstöðumaður MBA náms
Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður MBA náms og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Aldís er sérfræðingur í samningatækni og hefur starfað undanfarin ár við Háskólann í Twente, Hollandi, þar sem hún hefur rannsakað hegðun samningamanna og kennt þau fræði sem og önnur viðskiptatengd fög. Í Twente hefur hún einnig þróað námslínu á meistarastigi í samningatækni og stýrt því námi.
Lesa meira
Jón Þór Sturluson nýr forseti viðskiptadeildar HR
Dr. Jón Þór Sturluson hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Jón Þór útskrifaðist með doktorsgráðu í hagfræði frá Stockholm School of Economics árið 2003 með áherslu á atvinnuvega- og orkuhagfræði. Áður lauk hann B.Sc. og M.Sc. prófi frá Háskóla Íslands.
Lesa meira
Svefn er grunnur góðrar heilsu
Dr. Erna Sif Arnardóttir leiðir Svefnbyltinguna sem er þverfaglegt og alþjóðlegt rannsókna- og þróunarverkefni þar sem leiðum til þess að mæla og skrá svefn og svefnraskanir er umbylt.
Lesa meira
Stærsta brautskráning Háskólans í Reykjavík frá stofnun
Aldrei hafa fleiri nemendur verið brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík og í dag, laugardaginn 20. júní, en þá brautskráðust 688 nemendur frá háskólanum við hátíðlegar athafnir í Hörpu.
Lesa meira
Rannsóknasjóður HR úthlutar 10 doktorsnemastyrkjum
Rannsóknasjóður HR hefur úthlutað alls 10 nýjum doktorsnemastyrkjum að heildarupphæð 57.480.000 kr.
Lesa meira
204 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í tíu athöfnum
204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag, laugardaginn, 30. janúar. Vegna samkomutakmarkana var hátíðinni skipt upp í tíu minni athafnir þar sem hámark tuttugu nemendur voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi.
Lesa meira
Háskólinn í Reykjavík býður landsmönnum að læra nýsköpun á netinu
Allt námsefni í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja er komið út á vef Háskólans í Reykjavík, hr.is. Þar með geta allir landsmenn færst skrefi nær því að vera frumkvöðlar.
Lesa meira
„Planið var óbreytt en svo sá maður það að myndi ekki standast“
Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi, kennir námskeiðið Nýsköpun og stofnun fyrirtækja í ár ásamt Hrefnu Briem, forstöðumanni grunnnáms við viðskiptadeild. Þar þróa nemendur á fyrsta ári eigin nýsköpunarhugmynd ásamt því að gera markaðsáætlun og frumgerð. Námskeiðið er eitt af svokölluðum þriggja vikna námskeiðum sem nemendur ljúka síðast á námsárinu.
Lesa meira
Skoða hlutverk samfélagsmiðla í upplýsingagjöf varðandi COVID-19
HR, ásamt tólf öðrum háskólum, tekur þátt í viðamikilli, alþjóðlegri rannsókn sem snýr að viðhorfum og hegðun fólks í garð COVID-19 og hvernig samfélagsmiðlar eru notaðir til að nálgast upplýsingar um vírusinn.
Lesa meira
„Þarna vorum við frá HR að keppa við stærstu skóla í heimi“
Lið Háskólans í Reykjavík stóð sig með miklum ágætum í harðri alþjóðlegri fjárfestingakeppni, Rotman International Trading Competition, sem var haldin nýlega í Toronto, Kanada. Í einni þrautinni af sex sigraði lið HR en það eitt og sér verður að teljast frábær árangur, enda taka allir helstu viðskiptaháskólar heims þátt.
Lesa meira- Blandað lið MH, MR og MS vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna
- Auðtré sigraði í Reboot Hack 2020
- Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði vinsæl meðal útskriftarnema
- Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið
- Íslensk fyrirtæki ekki tilbúin fyrir stafræna framtíð
- Ekki lengur bið við kassann
- MBA-nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir sérfræðingum
- Næst hæstir af þátttökuskólum frá Norðurlöndunum
- Hegðun samningamanna í samningaviðræðum milli fyrirtækja
- MITx meistaranámskeið (micromasters) metin til eininga í meistaranámi við HR
- HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims
- MBA-nemar kynntu lausnir sínar fyrir stjórnendum
- Ekki elta peninginn, heldur áhugann
- Framhaldsskólanemar stýrðu verksmiðju með glæsibrag
- „Við þurftum að vera fljót að hugsa“
- Meistaranám við viðskiptadeild HR nú 14 mánuðir í stað tveggja ára
- Sköpunargleði og nýsköpun í alþjóðlegum sumarskóla í HR
- Beittasta vopn snjallra verslana… innkaupakerra?
- Húsfyllir á málþingi um notkun snjalltækja og samfélagsmiðla
- Hlýtur öndvegisstyrk Rannsóknasjóðs til rannsókna á áhrifum ljósmeðferðar á þreytu
- „Say Iceland“ vinnur Hnakkaþonið 2018
- Nemendur HR markaðssetja sjófrystan ufsa á Bandaríkjamarkað
- Fjallaði um rannsóknir sínar í opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar
- Dr. Marina Candi nýr prófessor við viðskiptadeild
- Mikilvægt að þolendur nauðgana segi frá
- Nýtt diplómanám í verslunarstjórnun í samstarfi tveggja viðskiptadeilda
- LS Retail og HR vinna saman að rannsóknum í markaðsfræði og neytendasálfræði
- Fyrsti nemendahópurinn í Haftengdri nýsköpun brautskráður
- HR meðal 500 bestu háskóla heims
- Dr. Valdimar Sigurðsson nýr prófessor við viðskiptadeild
- Viðskiptadeild hlýtur viðurkenningu PRME
- Kepptu við Harvard í samningatækni í Suður-Ameríku
- Nemendur geti skapað störf framtíðarinnar
- Framhaldsskólanemar fengu það verkefni að reka súkkulaðiverksmiðju
- Fjöldi gesta sótti HR heim á Háskóladaginn
- Hljóta styrk frá ESB til að auka frumkvöðlastarfsemi í Suður Afríku, Filippseyjum og Indónesíu
- Segir of mikla áherslu á notkun lyfja í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma
- Starfsmöguleikarnir kannaðir á Framadögum háskólanna
- 220 brautskráðir í dag
- PRME skýrsla viðskiptadeildar komin út
- Vísindamenn Háskólans í Reykjavík hljóta styrki frá Rannís
- Efnahagsstefna Trumps popúlismi frekar en hefðbundin stefna repúblikana
- Nýtt Tímarit HR komið út
- Nemar við HR hanna nýjan þjóðarleikvang
- Fulltrúar HR á fundi um sjálfbærni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
- Nýtt háskólaráð Háskólans í Reykjavík