Kennslusvið

Kennslusvið ber ábyrgð á útskriftargögnum nemenda ásamt prófahaldi og gæðamálum sem tengjast námi og kennslu. Kennslusvið hefur yfirumsjón með stundatöflugerð, stofuskipan og nýtingu kennslustofa, kennslumati námskeiða og almanaki skólans. Kennslusvið stendur fyrir námskeiðum fyrir kennara um kennslu og tengt efni.

Prófstjórn skipa forstöðumaður kennslusviðs og prófstjóri.

Hafa samband: kennslusvid@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei