Dagskrá staðarlota
Staðarlotur eru tvisvar á önn, sú fyrri í upphafi annar og sú síðari þegar 7 vikur eru liðnar af önninni.
Dagsetningar staðarlota á haustönn 2023 (birt með fyrirvara um breytingar)
ATH að dagskrá er ekki uppfærð hér á vefnum - fylgist með á Canvas þar sem tímasetningar og stofur gætu hafa breyst. Öll uppfærsla og breytingar fara þar í gegn.
Fyrri staðarlota 18. - 21. ágúst 2023
Byggingariðnfræði
- 1. önn
- 3. önn
- 5. önn
Rafiðnfræði
- 1. önn
- 3. önn
- 5. önn
Véliðnfræði
- 1. önn
- 3. önn
- 5. önn
Rekstrarfræði
- 1. önn
- 3. önn
Byggingafræði
- 1. önn
- 3. önn
Seinni staðarlota 6. október - 8. október 2023
Vorönn 2024
Fyrri staðarlota verður haldin 12. - 14. janúar 2024 og seinni staðarlota fer fram 8. - 10. mars 2024.