Sumar- eða framtíðarstarf hjá ungu tæknifyrirtæki - Hydram Rannsóknir
Hydram Rannsóknir er ungt tæknifyrirtæki sem vinnur að þróun nýrrar tegundar vatnsaflsvirkjunar. Aðferðin er nokkuð frumleg og gæti reynst umtalsvert hagkvæmari en hefðbundnar aðferðir sem nýta túrbínu og rafal.
Starfið felst í fjölbreyttri hönnunar-, smíða og rannsóknarvinnu. Erum að líta í kringum okkur eftir nýútskrifuðum eða drífandi nemenda sem á stutt eftir af t.d. verkfræði eða eðlisfræðinámi. Viðkomandi þarf að hafa grunn í og brennandi áhuga á straumfræði, eðlisfræði og efnafræði.
Samhliða þéttum raungreinabakgrunni þarf viðkomandi að vera þokkalega laghent(ur) og óhrædd(ur) að vinna með höndunum. Reynsla af t.d. járn-/ trésmíði, pípulögnum, bílaviðgerðum, vísindatilraunum eða þátttaka í kappakstursmóti háskólanema / hönnunarkeppninni er því kostur.
Summer/future job at a hardware-tech-energy startup
Hydram Research is an Icelandic startup developing a novel way to harness hydropower without the use of a turbine generator. (Pat. pending)
We are looking to further strengthen the team with sharp and industrious students or recent graduates, e.g. Mechanical Engineering or Physics, with knowledge of and burning interest in the fields of fluid dynamics and physics. The role entails both calculations, modeling/simulations, 3D design etc. as well as running errands and manual assembly of a large-scale inhouse prototype.
For inquiries, contact Lydur Thorgeirsson at lydur@hydram.is or 842 5330 (April 2023)
