ÓJS Verkfræðistofa leitar að tækni- eða verkfræðing
ÓJS Verkfræðistofa í Reykjanesbæ leitar að tækni- eða verkfræðing til starfa. Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt, lagna og vélahönnun, varaafl, uppsetning á búnaði, eftirfylgni og umsjón verkefna, byggingaframkvæmdir ofl.
- Háskóðamenntun í véla- eða mannvirkjasviði.
- Starfsreynsla í véla eða mannvirkjahönnun er kostur en ekki skilyrði.
- Þekking á Revit, Inventor, Solidworks og Autocad.
- Reynsla af notkun hönnunarforrita.
- Iðnréttindi er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast til ojs@ojs.is eigi síður en 15. Maí 2023.
Nánari upplýsingar veitir Óli Jón Sigurðsson oli@ojs.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
