Störf og starfsnám

Háskólinn í Reykjavík starfar í nánum tengslum við atvinnulífið. Hér eru birtar auglýsingar frá fyrirtækjum sem óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa.

Fyrirtækjum er velkomið að óska eftir nemendum HR til starfa í tímabundin verkefni, hlutastörf auk sumar- og framtíðarstarfa á starfavef Háskólans í Reykjavík. Vinsamlegast kynnið ykkur hvaða upplýsingar þurfa að fylgja með starfsauglýsingu fyrirtækja hér.

HR í samstarfi við alþjóðlegu starfs-, starfsnáms og starfsþjálfunargáttina HigherEd, sem er viðbót við þau úrræði sem þegar standa nemendum HR til boða. Í HigherEd má finna starfsnám, starfsþjálfun, lærlingsstöður og námsstöður út um allan heim.

2023 Graduate - Project Management - Aviation - Iceland

  • Mace Group logo

Ertu að útskrifast með BA eða meistaragráðu í verkefnastjórnun, viðskiptum, hagfræði eða öðru sem gæti nýst hjá okkur. Mace býður upp á einstakt 2j ára tækifæri fyrir útskriftarnema. Um er að ræða 100% stöðu á launum þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna að þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar en fær líka þjálfun á vegum Mace og aðgang að yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu sem fyrirtækið býr að. Þetta getur falið í sér einstaka ferðir til Lundúna en eftir þessi tvö ár býðst viðkomandi föst verkefnastjórastaða hjá Mace.

Lesa meira

Hreinsitækni leitar að bókara

  • Hreinsitækni logo

Hreinsitækni leitar að bókara. Ráðning er tímabundinn og er hugsuð í rúmt ár með möguleika á framtíðarstarfi.

Lesa meira

Sumarstarf í söludeild Keahótela í Reykjavík

  • KEA Hotels logo

Keahótel leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum aðila, með brennandi áhuga á ferðabransanum, til starfa í sumar með möguleika á hlutastarfi í framhaldinu.

Lesa meira

Faxaflóahafnir leita eftir sumarstarfsmanni á skrifstofu

  • Faxaflóahafnir - Logo

Við hér hjá Faxaflóahöfnum erum að leita eftir sumarstarfsmanni á skrifstofu okkar. Skrifstofa Faxaflóahafna sf. er staðsett við Tryggvagötu 17 í miðbæ Reykjavíkur.

Starfið felur í sér almenn skrifstofustörf og ýmist tilfallandi verkefni fyrir svið og deildir fyrirtækisins tengt almennri fjármála- og skrifstofuvinnu.

Lesa meira

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Skema í HR

Verkefnastjóri sumarnámskeiða ber ábyrgð á framkvæmd sumarstarfsins

Verkefnastjóri sumarnámskeiða ber ábyrgð á framkvæmd sumarstarfsins.

Lesa meira

INTERNATIONAL LABOUR OFFICE

  • INTERNATIONAL LABOUR OFFICE

We are pleased to inform you that the first round of the ILO Internship programme for 2023 is now ready to be launched. We have interesting new internship opportunities to be filled in a variety of fields.

Lesa meira

Sumarstarf fyrir háskólanema - Klappir

  • Klappir logo

Klappir auglýsir laust til umsóknar sumarstarf hjá spennandi fyrirtæki í örum vexti með möguleika á hlutastarfi með skóla í haust. Klappir er hugbúnaðarfyrirtæki sem er leiðandi á heimsvísu í stafrænum lausnum á sviði sjálfbærnimála. Starfið er innan sjálfbærnisviðs fyrirtækisins og er gott tækifæri fyrir háskólanema til að öðlast fjölbreytta reynslu.

Lesa meira

Sumar- eða framtíðarstarf hjá ungu tæknifyrirtæki - Hydram Rannsóknir

  • Hydram Rannsóknir - logo

Hydram Rannsóknir er ungt tæknifyrirtæki sem vinnur að þróun nýrrar tegundar vatnsaflsvirkjunar. Aðferðin er nokkuð frumleg og gæti reynst umtalsvert hagkvæmari en hefðbundnar aðferðir sem nýta túrbínu og rafal.

Lesa meira

Business Development Summer Internship - Hefring Marine

Sumarstarf í Viðskiptaþróun

  • Hefringmarine logo

We are seeking a motivated Business Development Intern for a 3-month summer internship. Being a startup company, we seek a candidate who can work independently, take responsibility, and demonstrate resourcefulness in their role. The intern will work under the mentorship of the company’s leadership team and will support the formulation of pricing strategies, implementing marketing initiatives, and developing segmentation approaches, contributing to the expansion of Hefring Marine's IMAS solution.

Lesa meira

Sumarstarf í nýsköpun - DTE

Sumarstarf

  • DTE logo

The project is focused on analysis and assessment of the value of improved processes in the aluminum industry. These processes will be improved through the implementation of innovative technology that will allow management to improve decision making in operations, based on real-time data from DTE’s solutions.

Lesa meira